• Þú getur pantað tíma á einfaldan máta á netinu

Þjónusta

Rúður.is er ungt fyrirtæki byggt á gömlum grunni,
áhersla okkar er að veita fljóta og góða þjónustu.

  • Rúðuskipti

    Oft er rúðan mjög illa skemmd og þarf þá að grípa til þess ráðs að skipta um hana

  • Framrúðuviðgerðir

    Lang flest rúðubrot er hægt að gera við ef gripið er til aðgerða nógu fljótt

  • Varahlutir

    Við eigum til flesta varahluti í rafmagnshurðar í t.d. Sprinter

RÚÐUVIÐGERÐIR

Langflest rúðubrot er hægt að laga ef gripið er til aðgerða nógu fljótt.

Rúða skemmd eftir steinkast þolir ílla hitabreytingar og springur gjarnan út frá skemmdinni. Gott er að setja rúðuplástur á skemmdina til að varna því að vatn og skítur komist inn í skemmdina, svo er það líka góð áminning fyrir eiganda bifreiðarinnar að láta laga rúðuna.

Ef rúðan er viðgerðarhæf þá fellur enginn kostnaður á bíleigendann.

UM OKKUR

Við hjá Rúður.is sérhæfum okkur í framrúðuviðgerðum og höfum sinnt þeirri þjónustu allt frá árinu 1994.

Við leggjum okkur alla fram við að veita fljóta og góða þjónustu.

Verkstæðið okkar er að Kaplahraun 15, 220 Hafnarfjörður.

Ekki hika við að hafa samband eða leggja inn fyrirspurn.

© Copyright 2023 Rúður.is